top of page
Opus logo.jpg

Opus One frá Napa

Skapað af meisturum í víngerð

Opus One var draumur sem rættist. Draumur tveggja risa í vínheiminum: Baron Philippe de Rothschild frá Chateau Mouton Rothschild í Bordeaux og Napa Valley víngerðarmanninum Robert Mondavi. Saman sköpuðu þeir þetta annálaða vín sem fær ár eftir ár bestu dóma og hefur skapað sér sess með bestu vínum heims.

mondaviandrothschildwider.jpg
Opus 2010.jpg

Við bjóðum þetta eðalvín í takmörkuðu magni og því öruggara að leggja inn pöntun fyrir nýjasta árgangi hverju sinni tímanlega.

Hægt er að fá heila kassa, 6 flöskur, eða kaupa stakar flöskur en gera má ráð fyrir allt að 3 mánaða afhendingartíma ef vínið er ekki til á lager hjá okkur.

Opus case.jpg
bottom of page