top of page
AR winery1.jpg

Nýjasta viðbótin er svo sannarlega spennandi framleiðandi, ARNOT - ROBERTS.
Stofnað 2001 af Duncan Arnot Meyers and Nathan Lee Roberts. Þeir byrjuðu með eina tunnu í kjallara en hafa náð frábærum árangri og voru útnefndir Víngerð ársins í Kaliforníu af San Fransisco Chronicle árið 2013. Þetta er lítill framleiðandi sem  sendir aðeins frá sér vín 4 sinnum á ári svo við munum bráðlega setja þeirra vín hér inn á vefinn svo hægt sé að forpanta þau því eftirspurn er mun meiri en framboð !

bottom of page