Wine Glasses Hanging from Rack

USA VÍN

Vín frá völdum framleiðendum !

 
 

Hafa samband

Making Wine
 

Um okkur

USA Vín er hluti af fjölskyldufyrirtæki okkar sem flytur nú inn og kynnir spennandi vín frá Norður Ameríku. Fyrsta vörumerkið okkar er Matthiasson sem er rekið af Steve og Jill Matthiasson en þau framleiða spennandi vín bæði af sínum eigin vínekrum en einnig blöndur unnar úr berjum frá öðrum ræktendum. Nú síðast bættist svo Arnot Roberts í safnið sem við erum mjög spennt fyrir enda valdi San Fransico Chronicle dagblaðið þá Víngerð ársins í Kaliforníu árið 2013, en upphafsár þess er 2001 svo það er eftirtektarverður árangur.