top of page
Antica Fratta FRANCIACORTA BRUT

Antica Fratta FRANCIACORTA BRUT

Frábær ítölsk Freyðivín ! Þessi vín eru gerð með sömu aðferð og Kampavín en eins og margir vita má ekki kalla þau því nafni þar sem samnefnt hérað í Frakklandi hefur einkarétt á slíku. 

Þessi skemmtilegu vín koma í nokkrum útfærslum og sanna enn og aftur að freyðivín eru ekki bara eitthvað til að skála í heldur má njóta góðra freyðivína jafnvel í hvítvínsglösum en þá kemur ilmur og bragð oft betur í ljós. Sannarlega góður valkostur frá spennandi framleiðanda sem fær mjög góða dóma !

 

FRANCIACORTA BRUTA Franciacorta that is elegant, fresh and lively as it is full, characterized by pleasant fruity and floral aromas. Made from Chardonnay and Pinot Noir grapes.

 

Type of soil: Calcare