Veiðitúrinn 1

Veiðitúrinn 1

4 frábær vín í pakka tilvalin í veiðtúrinn, 3 rauðvín og eitt hvítvín !


Chateau Cote de Baleau 2016
Frábært vín frá St. Emilion að mestu Merlot með Cabernet Franc sem meðreiðarsvein. Þessi 2016 árgangur fær 4.1 á Vivino og 90 stig að meðaltali ( Pro rating) skv. Wine Searcher.Einstaklega ljúft og gott eftirbragð og afar góð kaup að okkar mati !
Fullt verð 5.490 kr.
Caiarossa 2015
Margverðlaunað vín frá Ítalíu nánar tiltekið frá svæði rétt sunnan við Pisa úti við ströndina. Samsett úr Merlot, Cabernet Franc, Cabernet Sauvignon, Syrah, Sangiovese, Petit Verdot, Alicante. Margslungið vín sem fær frábæra dóma 4.2 á Vivino og 93 stig ( pro rating) skv . Wine Searcher.
Fullt verð 8.900 kr.
Lioco Pinot Noir Sonoma Coast 2018

Frábær Pinot frá þessu rómaða svæði Sonoma Coast í Kaliforníu. 2018 fær 4.3 á Vivino. 
Fullt verð 6.690 kr.

Lioco Russian River Chardonnay 2018
Einstaklega gott Chardonnay frá Lioco. Frábært jafnvægi í ilm og bragði, ekki mikið "Eikað" en ferskt og létt vín með ljúfu eftirbragði. Þetta vín 2018 fær 4.3 á Vivino og hefur verið á lista Michelin veitingastaða í New York s.s. Jean Georges og Gramercy Tavern !
Fullt verð 5.990 kr.

    27.070kr Regular Price
    23.990krSale Price