top of page
Matthiasson tvenna ! 2 flöskur í pakka.

Matthiasson tvenna ! 2 flöskur í pakka.

Frábær leið til að kynnast Matthiasson vínum.

 

Rauðvínið er Cabernet Saugvignon 2018 sem er í senn kröftugur og fínlegur. Léttari en margur Cabernet frá Napa enda með minna áfengismagn en oft er með slík vín. Mælum með að umhella víninu 30 min fyrir neyslu. Vínið fær 4.2 í einkunn hjá Vivino.

 

Hvítvínið, 2020 Napa White er skemmtileg blanda, 50 % Sauvignon blanc, 25 % Ribolla gialla, 20 % Semillon, and 5 % Tocai friulano.

 

Einstaklega létt og skemmtileg hvítvín sem kemur verulega á óvart með fjölbreyttum ilmi og bragði.

 

Fullt verð 15.180 kr.

Tilboðsverð á pakka 14.290 kr.

    14.290krPrice
    Product Page: Stores_Product_Widget
    bottom of page