L´Esprit de Chevalier 2018

L´Esprit de Chevalier 2018

Eitt af vínunum í Bordeaux pakka 1.  Vínið fær 4.0 í einkunn hjá Vivino og er samsett úr 55% Cabenet Sauvignon, 45% Merlot og 5% Petit Verdot. Kröftugt og nokkuð tannínríkt vín  sem þolir auðveldlega nokkra geymslu en er nú þegar mjög ljúfengt. Ræður við alls konar mat s.s. Naut, lamb og bragðmikla pastarétti.

    6.200krPrice