top of page
Hvítvínspakki

Hvítvínspakki

Pakki með 4 flöskum af dásamlegum hvítvínum frá Kaliforníu. Öll þessi vín eru í anda hinnar nýju Kaliforníu víngerðar sem leitast við að gera vín  sem eru létt og fersk, ekki mikið eikuð en sérlega bragðgóð og að auki framleidd í hreinu umhverfi og í sumum tilfellum algerlega frá lífrænum vínekrum.

 

Lioco Chardonnay 2018

Matthiasson Linda Vista Chardonnay 2020

Arnot Roberts Watson Ranch Chardonnay 2020

Arnot Roberts Trout Gulch Chardonnay 2020

 

Fultt verð er 25.220 kr. en tilboðsverð á þessum pakka er 23.900 kr.

    25.220kr Regular Price
    21.990krSale Price