Chateau De Sales 2018

Chateau De Sales 2018

Stærsta vínekran í Pomerol. 2018 er 69% Merlot, 16% Cabernet Franc and 15% Cabernet Sauvignon. Þroskað í 12 mánuði í eikartunnum (20% ný eik). Afar ljúffengt vín með góða fyllingu og ilm. Passar með fjölbreyttum mat þar sem það er ekki of þungt. 

    6.490krPrice