Bordeaux pakki 2

Bordeaux pakki 2

Pakki 2 inniheldur 3 vín sem komin eru í enn hærri gæðaflokk en í pakka 1 


2017 Chateau Leoville Barton

 

Víngerðin státar af lengstu samfelldu eigenda sögu innan sömu ættar í Bordeaux. Einungis 2 vín eru framleidd og hér er komið það besta Grand Vin. Það er látið þroskast í frönskum eikartunnum þar af 50% úr nýrri eik.  72% Cabernet Sauvignon, 20% Merlot, and 8% Cabernet Franc.

 

2012 Chateau D' Issan
 

Vínið kemur af gömlum vínvið á landspildu d´Issan í miðju Margaux héraði. Vínið er dæmigert Margaux vín, dásamlegur ilmur og þroskað og fágað bragð. Það er þroskað í eikartunnum í 16-18 mánuði 50% af þeim er ný eik.
http://www.chateau-issan.com/en/vin_chateau_d_issan.html

 

2016 Chateau Lagrange

 

Sannfærandi dæmi um fullkomna blöndun Cabernet Sauvignon, Merlot og Petit Verdot. Kröftugt en líflegt í upphafi en við geymslu þroksast vínið og býður fram fínlegan glæsileika ef þolinmæðin er fyrir hendi. Jane Anson hjá Decanter : 95“No doubt this is a fantastic Lagrange, to be savored.”
https://chateau-lagrange.com/en/the-wine/

 

    36.500krPrice