Bordeaux pakki 3

Bordeaux pakki 3

Pakki 3 er skrýddur dýrindis vínum, kosta sitt, en þannig er það nú bara !


2017 Chateau Montrose


Aðeins það besta er valið á hverju stigi framleiðslu hjá Montrose og þess gætt að þetta vín, sem er að mestu Cabernet Saugvignon,  haldi dæmigerðum einkennum Saint-Estephe héraðs. Vel gert vín, tannínríkt en hefur til að bera þokka og fínleika Grand Cru vína og getur þroskast lengi og batnað enn frekar.

 

Cabernet Sauvignon: 76%

Merlot: 20%

Cabernet Franc: 3%

Petit Verdot: 1%

 

Dómar

James Suckling: 97 stig

Robert Parker: 95 stig
https://www.chateau-montrose.com/en/millesimes/chateau-montrose-2017-2/

 

2018 Chateau Haut Bailly

Wine Enthusiast segir :

"This wine's texture is exceptional, with powerful dark fruits and rich tannins blending seamlessly. All this density is cut with the finest spice and fresh acidity. The result is a wine that has both power and delicacy that gives a lift to the aftertaste. It will certainly age so well. 96-98"
Hér má lesa nánar um 2018 árganginn.

https://www.haut-bailly.com/assets/technical-sheets/chateau-haut-bailly/2018.pdf

 

Cabernet Sauvignon: 55%

Merlot: 35%

Petit Verdot: 5%

Cabernet Franc: 5%

 

Dómar

James Suckling: 99 stig

Robert Parker: 96 stig

 

2017 Chateau Le Gay

Eitt af helstu vínhúsum Bordeaux í Pomerol og framleiðir mest úr Merlot. Hróður þess hefur aukist mikið  á undanförnum árum og hefur vínið fengið mjög hátt skor frá t.d. Robert Parker. Wine Advocate.

 

Merlot: 65%

Cabernet Franc: 35%

 

Dómar

James Suckling: 94 stig

Robert Parker: 94 stig

    59.900krPrice