Bordeaux pakki 1

Bordeaux pakki 1

3 góð vín í einum pakka, tilvalið til að kynnast Bordeaux vínum á góðu verði.


2018 Domaine de Chevalier LÉsprit de Chevalier


Víngarðarnir eru umluktir skógi sem gefur einstakt skjól svo vínekrurnar verða nánast sitt eigið umhverfi. Þar þroskast vínviðurinn í fjölbreyttu lífríki sem gefur mikinn stöðugleika ár eftir ár. Nýr vínviður frá 1986 gefur þetta vín Esprit sem er örlítið léttara og ekki eins stórt og stóri bróðir Grand Cru en frábært vín sem njóta má fyrr en ella.
http://www.domainedechevalier.com/esprit-de-chevalier

 

2016 Chateau Brown

Château Brown hefur til að bera fínleika og styrk. Jafnvægi milli terroir og þekkingar.Hlúð er að vínframleiðslunni allt árið, vel fylgst með vínviðnum og náið með þroska vínsins sem er látið þroskast í 100% frönskum eikartunnum þar af 30% úr nýrri eik í 12-16 mánuði.

https://www.chateau-brown.com/en/wines-2018/

 

2016 Baron de Brane

Dumbrauður litur, í nefi eru dökk ber og kirsuber blönduð með ögn af reyk, vanillu en samt ferskur ilmur. Bragðið þétt og mjúkt, sýrustig í góðu jafnvægi.Eftirbragðið endist lengi, ávaxtaríkt og kryddað. Silkimjúkt og gott vín sem njóta má 2021-2030.

 

65 % Merlot 32 % Cabernet Sauvignon 3 % Cabernet Franc
https://www.brane-cantenac.com/en/baron-de-brane/

    18.500krPrice