Búbblu tilboð Collalto "Perky"
Sumarið er tíminn fyrir freyðivín. Hér höfum við sett saman 6 flösku tilboð með vínum sem gæla við bragðlaukana á sólríkum sumardögum.
6 flöskur Collalto "Perky " Prosecco
Prosecco frá þessum framleiðanda er einfaldlega langbesta Prosecco sem við höfum smakkað og eru í pakkanum 3 gerðir með mismunandi karakter en allar sérlega ljúffengar.
14.990krPrice